Heildverslun með snyrti- & lífstílsvörur

Vöruúrval Grums af húðvörum

Grums

Grums var stofnað árið 2016 af Simon og Rasmus í Árósum í Danmörku. Grums framleiðir hágæða sjálfbærar húðvörur með kaffikorg frá La Cabra Coffee Roasters í Árósum, Danmörku. Þeir trúa því að hægt sé að búa til húðvörur út frá sjálfbæru hugarfari og hráefnum án þess að skerða gæði, útlit, áferð eða eiginleika.

Hendi með gervineglur haldandi á Thuya

Thuya

Thuya er vel þekkt vörumerki frá Barcelona sem sérhæfir sig í að framleiða hágæða vinnuvörur fyrir snyrtistofur og snyrtivörur í smásölu.

Ullarþvottaefni

På Stell

På Stell er norskt vörumerki sem býður aðeins upp á lífrænar vörur sem virkilega virka, eru auðveldar í notkun og árangursríkar án þess að skaða náttúruna. Auk þess að lágmarka fjölda vara sem þarf til að halda hlutunum þínum hreinum.

Hugsaðu vel um hlutina þína - hugsaðu vel um náttúruna.